220.000.000 kr.

sævangur 25 - Hafnarfjörður

“Eignin er algjörlega stórkostleg. Hún býður upp á einstakan lífstíl, hvort sem um er að ræða inniveru eða útiveru.”

Eignin

Glæsilegt 384.8 m2 einbýlishús í fjölskylduvænum norðurbæ Hafnarfjarðar

  • Eignin: Hefur allt sem hugurinn girnist
  • Fjölskylduvænt hverfi: Stutt í skóla og þjónustu,
  • Hönnun: Einstakur arkitektúr og lóð, stórkostlegt umhverfi.
  • Gott skipulag: Eldhúsið er miðja alls, með stutt aðgengi að öllum svæðum.
  • Náttúra og umhverfi: Sveit í borg. Eignin situr á þröskuldi náttúrunnar með klettaborgir á þrjá vegu umvafin hrauni og mosagróðri. Óspillt náttúra Fólkvangs Hleina tekur við af garðinum og fjaran mínútur í burtu.
  • Miðbær: Stutt rölt (15 min) í miðbæ Hafnarfjarðar
  • Veitingastaðir: Um 40 veitingastaðir eru í nánasta nágreni (+/- 1km)
stofa

Eiginleikar eignar

Aksturstími í venjulegri umferð

Myndbandskynning

“Lóðin er skjólsæl og sólrík og hreint út sagt ævintýanleg á alla mælikvarða, allskonar stígar, staðir og skúmaskot, algjört konfekt fyrir augun”

UMHVERFIÐ

Á þröskuldi náttúrunnar...

  • Örfá skref út í náttúruna: Fjaran, Hleinar, Víðistaðatún, allt innan fárra skrefa.
  • Einstök staðsetning: Umvafin klettaborgum, hrauni og mosagróðri á þrjá vegu, en samt í göngufæri frá skólum og allri þjónustu. Stutt rölt niður í miðbæ Hafnarfjarðar.
  • Friðsælt næði: Hér getur þú jarðtengt þig, hlaðið batteríin án þess að fara annað en heim til þín.

 

Garður
“Hafnarfjörður er einstakur bær. Þar eru ævintýri og djúp saga við hvert fótmál, miðbærinn er fullur af lífi og hafnarsvæðið heillandi”

MIÐBÆRINN

Mannlíf, verslun og veitingar

  • 15 mínútna rölt í miðbæ Hafnarfjarðar
  • Fjölmargir veitingastaðir
  • Fjöldi verslanna
  • Fjölbreytt menningarlíf og viðburðir
  • Kjarni opinberrar þjónustu
220

Bóka skoðun á sævangi 25

Karólína Íris Jónsdóttir

Löggiltur fasteigna- og skipasali

Lagalegur fyrirvari: Þessi vefsíða veitir viðbótarupplýsingar um eignina Sævang 25 í Hafnarfirði, samanteknar og settar fram af eiganda eignarinnar. Þó að vandað hafi verið til verks og ætlunin sé að koma fram af fullum heiðarleika, þá geta leynst villur og er efnið því sett fram án ábyrgðar. Sölulýsing fasteignasala er eina löglega skjalið sem gildir um söluna og eignina; því er mikilvægt að hafa samband við fasteignasöluna til að fá nánari upplýsingar um atriði sem áhugasamur kaupandi vill vita meira um.